49. þáttur: Heimildir
A. Birtar, prentaðar heimildir: Bækur, greinar og vefslóðir.
Tenglar á vef þar sem tök eru á.
Anna Sveinsdóttir, kennari. Ágrip af skólasögu Garðabæjar. Afmælisrsrit Flataskóla 1958-1998. Góð frásögn af Hausastaðaskóla og Thorchillii. 2. þáttur og víðar.
Almenningsfræðsla á Íslandi 1880 – 2007. Ritstjóri Loftur Guttormsson. Útgefandi Kennaraháskóli Íslands og Háskólaútgáfan 2008. 700 bls. í 2 bindum. Ekki er getið um barnaskólann í Vatnsleysustrandarhreppi, né heldur Stefán Thorarensen.
Ágúst Guðmundsson frá Halakoti. 1942. Þættir af Suðurnesjum. Á bls. 95-106 segir frá kynnum af Stefáni Thorarensen, prestinum sem fermdi hann, og af skólanum sem Stefán stofnaði og Ágúst var nemandi í.
Á.J. Dánarminning. Um Guðmund Guðmundsson í Landakoti (1841-1920). Morgunbl. 2.10.1920. 44 ár söngstjóri í Kálfatjarnarkirkju og organisti. Lengi hreppstjóri.
Árni Daníel Júlíusson: Frumgerðir sjávarþorpa. Vefritið Vefnir 2014.
Árni Guðmundsson 1945: Minning 200 ára skóla í Vestmannaeyjum Einkum 6. og 8. þáttur.
Árni Theódór Pétursson. 1935. Móakotsmálið í nýju ljósi. Bráðabirgða kvittun. Útg höf. Blaðafregnir um Móakotsmálið: Stormur, 12. des. 1932; 23. des. 1932; og 14. des 1934 og Alþýðublaðið 12. des. 1934.
Árni Þorsteinsson, prestur á Kálfatjörn: Af Vatnsleysuströnd. Fjallkonan 4.tbl. 28.01.1897. Segir frá 3 skólum í prestakallinu; og stofnun lestrarfélags 1893.
Barnaskóli Eyrarbakka skal hann heita. Morgunblaðið 6. nóv.1982.
Bergsveinn Auðunsson, skólastjóri. 1990. Hugleiðing um Stóru-Vogaskóla. Faxi 2. tbl. 1990.
Bjarni Guðmundsson. Saga Keflavíkur. Þrjú bindi, 1992, 1999,
Bjarni M. Jónsson, námstjóri. Skólabílar, Sjá bls. 64-66: Tvö skólahverfi hafa þegar fengið skólabíl. Menntamál, 17. árg. 1944.
Bréf landshöfðingjans (til stiptsyfirvaldanna) (um 1200 rd. Lán úr Thorkilliisjóði til Thorkillibarnaskóla í Vatnsleysustrandarhreppi.) Alþingistíðindi 1874 bls. 17.
Brunnastaðaskóli Vatnsleysuströnd. Síða á facebook með miklu sögulegu efni um skólana í Vatnsleysustrandarhreppi.
Dómur í Móakotsmálinu. Alþýðublaðið, forsíða, 12. des. 1934. Sjá einnig fréttaskýringu í Stormi 13. des; Móakotsmálið, hvernig er farið með stæstu glæpamálin eftir Árna Árnason frá Höfðahólum ritað 4. des.(áður en dómur fellur); og Móakotsmálið í nýju ljósi, hefti sem Árni Theódór gaf sjálfur út sér til varnar 1935.
Eggert Lárusson og Meyvant Þórólfsson. Stjórnarbylting á skólasviðinu. Um kennslufræði Ögmundar Sigurðssonar. Netla 2010.
Egill Hallgrímsson. 1948. Fjörutíu ára minning ungmennafélagshreyfingarinar á Vatnsleysuströnd. SKINFAXI 39. árg. 1948 1. tbl. Bls. 14 – 19.
Einar Georg Einarsson: Gerðaskóli í 130 ár 1872 – 2002. Útg. Gerðaskóli. Vönduð, fróðleg 120 bls. bók, með verkefnum, samin sem kennslubók í Gerðaskóla. Systurskólans á Vatnsleysuströnd er ekki getið, né heldur Stefáns Thorarensen. Einkum 10. þáttur.
Erasmus+ addreditation. Samstarfsverkefni á vegum Evrópusambandsins.
Erasmus+ á Íslandi, upplýsingar.
eTwinning. Rafrænt skólasamstarf.
Ferlir.is Fróðlegur vefur Ómars Smára.
Fréttir frá skólunum. Faxi, í júní 1949. Einnig í maí 1948. (Þá var aðeins kennt 5 daga vikunnar og 4 af 5 útskrifuðum börnum höfðu ekki lokið sundnámi).
Fréttir og félagsmál. Menntamál 1945. Fréttir og félagsmál: Skólabílar.
Genealogy.com um Svanborgu, Daníel og Þórð Grímsbörn, sem unnu við Suðurkotsskólann á fyrstu árum hans.
Gerðaskóli, sagan á vef skólans í mars 2022.
Gísli Sigurðsson. 1961. Góðtemplarahúsið 75 ára. Alþýðublað Hafnarfjarðar jól 1961. Einnig Sigurgeir Þorgrímsson 1985. Góðtemplarareglan í Reykjavík 100 ára. Morgunblaðið 9.júlí 1985,
Guðjón Kristinsson. 1959. Horft um öxl. Nokkur atriði um fræðslu- og skólamál á íslandi frá fyrstu tímum og fram á miðja nítjándu öld. Vesturland 24.12. 1959. M.a. um þátt Jóns Þorkelssonar í skólasögunni.
Guðmundur Björgvin Jónsson. 1987. Mannlíf og mannvirki í Vatnsleysustrandarhreppi. Aðallega bls. 373 – 379. Notað í mörgum þáttum.
Guðrún Lovísa Magnúsdóttir (1922-2020, nemandi við skólann). Hringborðsumræður í Tjarnarsal á afmælishátíð skólans 18. okt. 2012, um sundkennslu á 43. - 47. mín.; Lúlla á Grunni Suðurkotsskóla í apríl 2010; Einnig ralsvert óbirt efni frá Guðrúnu.
Gunnar M. Magnúss. 1959. Jón Skálholtsrektor. Um Jón Þorkelsson, Thorkillius, á 200 ára ártíð hans. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1959. 160 bls. Vel skrifuð, aðgengileg bók.
Gunnar M. Magnúss. 1939. Saga alþýðufræðslunnar á Íslandi. Hátíðarrit Sambands íslenzkra barnakennara. Notað í mörgum þáttum.
Haukur Aðalsteinsson. 2022. Út á brún og önnur mið. Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar.
Heiðarskóli í 40 ár – saga skólahalds við Leirá, frá 1878. Leik og grunnskóli Hvalfjarðarsveitar.
Heilsuleikskólinn Suðurvellir, vefur.
Heimsókn í barnaskólann á Ísafirði. Vesturland 1956. Mynd af skólanum. Ártal passar ekki.
Helga Einarsdóttir kennari. 1969. Miðbæjarskólinn kvaddur. Menntamál 42.árg. 3.tbl. Saga elstu skóla í Reykjavík.
Helgi Hólm. 1988. Í Vogum er alltaf eitthvað að gerast. Faxi 01.10.1988.
Hrólfur Kjartansson. 1983. Afskólun og heimakennsla í íslensku samfélagi. Tímarit Máls og menningar 1983.
Hvers konar skólar voru á Íslandi...? Vísindavefurinn. stutt, vönduð samantekt á skólasögunni.
Hörður Bergmann. Krafan um afnám skóla – aðrar menntunarleiðir. Tímarit máls og menningar 4.tbl. 1983.
Inga Kristjánsdóttir. 2021. Bréfin hennar Viktoríu. Bók. Inga er bróðurdóttir Viktoríu Guðmundsdóttur skólastjóra við Brunnastaðaskóla.
Inga Sigrún Atladóttir ferilskrá.
Ingibjörg Erlendsdóttir, kennari. Kennsluritgerð 1942.
Jón Eyþórsson. 1987. Stefán M. Jónsson, prestur Auðkúlu, kennari hér 1875-76. Húnavaka 1987.
Jón Sigurðsson. 1841. Um prestaskóla í Íslandi. Ný félagsrit 1. árg. Bls.1-12.
Jón Sigurðsson: Um skóla á Íslandi. Ný félagsrit 01.01.1842 bls.67-107.
Jón Thorkillius (Jón Þorkelsson, f.1797 d.1859). Sýnisbók þess að Ísland er ekki barbaraland. Skráð á latínu um miðja 18. öld. Sigurður Pétursson þýddi á íslensku og Stofnun Árna Magnússonar gaf út 2022.
Jón Tómasson. 1943. Sundíþróttin. Faxi 5-6. tbl. 1943 Ágóði af hátíðarhöldum á sjómanndag rennur til sundkennslu.
Jón Þórarinsson. 1888. Löggjöf um barnauppfræðing á Íslandi.Tímarit um uppeldi og kennslumál, 1. árg. 1888, s. 80-94
Kennarafjelagið, ársfundur í leikfimisal Barnaskólans í Reykjavík 30. 6. 1894. M.a. um bifliusögur og um kennsluáhöld sem Morten Hanssen skólastjóri útvegar. Ísafold 43.tbl. 14. 7. 1894.
Kennimaður og skáld á Kálfatjörn, Stefán Thorarensen. Þáttur á Rás 1, aðgengilegur til 24. maí 2022. Þáttur sem Jón Böðvarsson gerði fyrir Ríkisútvarpið 1988. Ekki er þar fjallað um framlag Stefáns til skólagöngu barna.
Kór Kálfatjarnarkirkju 50 ára 1944. Faxi 01.01.1995.
Kristín Bjarnadóttir. 2013. Reikningsbækur tveggja alda. Marmið, markhópar og gildi. Uppeldi og menntun 22. árg. 1.1.2013.
Kristján Sveinsson.1996. Saga Njarðvíkur. Útgefandi Þjóðsaga. Aðallega bls. 88-92 og 147-200.
Kristleifur Þorsteinsson. Kirkjurækni og helgihald. Kirkjuritið 1940, bls. 361. Segir frá þætti Stefáns Thorarensen og ekki síður Guðmundar í Landakoti. Sjá 4.þátt.
Lárus Jonhsen, minning. Mbl. 4. sept. 2006. Kennari við Brunnastaðaskóla 1957 -’58 og 1963 -’64.
1952: Einvígi við Lárus Jonhsen um íslandsmeistaratitilinn. Friðrik Ólafsson, vefsíða.
LEGO-keppnin í jan.2013, á vefsíðu Stóru-Vogaskóla.
Lubbi finnur málbein. Lestrarkennslubók fyrir leikskóla. Forlagið 2009.
Löggjöf um barnauppfræðing á Íslandi. Tímarit um uppeldi og menntamál. 1.árg. 1888.
Myndasafn Minjafélagsins. Ljósmyndir af fólki og umhverfi í Vatnsleysustrandarhreppi sem nú heitir Sveitarfélagið Vogar. Elstu myndirnar eru frá því um 1920, en flestar frá miðbiki 20. aldar. Þeim er raðað í albúm eftir stafrófsröð nafna þeirra sem gáfu eða lánuðu myndirnar. Nokkrar myndir í safninu eru birtar hér.
Minningargreinar um Hrein Ásgrímsson, m.a. eftir Magnús Ágústsson og Jón H. Kristjánsson, í mbl. 17. 5. 1986.
Ný stúka, Lögberg nr. 146, í Barnaskólahúsinu í Norðurkoti. Stofnendur 18, nafngreindir. Templar 31,12,1907.
Oddgeir Guðmundsen. 1873. Barnaskólinn á Vatnsleysuströnd. Þjóðólfur, 25.árg. 21. jan. 1873 bls. 48-49.
Oddgeir Þórðarson Guðmundsen prestur í Vestmannaeyjum 1889 - 1924. Heimaslóð
Ólafur Þ. Kristjánsson. 1958. Kennaratal á Íslandi, 1-2. bindi.
Ólafur Þ. Kristjánsson. 1955. Fyrsti barnaskóli í sveit á Suðurlandi. Tíminn 7.6.1955. Um skóla í Gaulvæjarbæ og á Kröggólfsstöðum.
Ólafur Rósenkranz, minning. 1929. Templar, nóv. 1929.
Ragnheiður Guðmundsdóttir (þá skólastj. Tónl.sk. í Vogum). 1983. Hús með merka sögu að baki. Faxi 8.tbl. 1.12.1983.
Saga barnafræðslunnar í Vestmanneyjum. M.a. Reglugerð fyrir barnaskólann í Vestmannaeyjaskólahéraði, frá 21. sept. 1908, samin eftir fyrirmynd fræðsluyfirvalda. Birt á Heimaslóð.
Sesselja Guðmundsdóttir. 2022. Kirkjuhvoll, Ágríp af sögu félagslífs í Vatnsleysustrandarhreppi 1933-1963. Fjölrit, gormbundið. Byggir m.a. á Vitanum, handskrifuðu blaði ungmennafélagsins Þróttar.
Sextíu ára afmæli barnafræðslunnar í Grindavík. Faxi nóv. 1948.
Sigurður Hallmann Ísleifsson. 1982. Ágrip af skólasögu Vatnsleysustrandarhrepps 1872 – 1982. Faxi 1.5.1982.
Sigurður Ólafsson frá Ytri-Hól. 1955. Endurminningar um Hábæjarskóla í Þykkvabæ. Tíminn 28.5.1955.
Sigurður P. Sívertsen. Aldarafmæli sálmaskáldsins séra Stefáns Thorarensens. Útvarpserindi flutt 10. júlí 1931. Prestafélagsritið 1.1. 1931, bls. 37-44.
Skólanefnd Thorchillii barnaskóla í Vatnaleysust.hr. Barnaskólinn. (beiðni um fjárstuðning, dags. 30. júlí 1873) Tíminn 12. 08. 1873.
Skólar á Suðurnesjum: Brunnastaðaskóli. Ítarleg grein í tveimur hlutum, byggð á lokaritgerð við Kennaraháskóla íslands vorið 1984, höfundar Eyjólfur R. Bragason, Magnús M. Jónsson og Steinarr þór Þórðarson. Faxi - 1. tölublað (01.01.1990) - Tímarit.is (timarit.is) og Faxi - 2. tölublað (01.02.1990) - Tímarit.is (timarit.is) Notað í mörgum þáttum. Ritstjóri Faxa var Helgi Hólm sem var jafnframt kennari við Stóru-Vogaskóla um árabil.
Skólar á Suðurnesjum: Grindavíkurskóli. Faxi 1.tbl. 1989.
Skólar á Suðurnesjum: Gerðaskóli. Faxi 2. tbl. 1989.
Skólar á Suðurnesjum: Keflavík til 1904. Faxi 3 tbl. 1989.
Skólar á Suðurnesjum: Barnafræðsla í Keflavíkur frá árinu 1905. Faxi 4 tbl. 1989.
Skólar á Suðurnesjum: Skólahald í Miðneshreppi frá 1894. Faxi 5. tbl. 1989.
Skólar á Suðurnesjum: Grunnskólinn í Sandgerði 1938 – 1988. Faxi 6. tbl. 1989.
Skólar á Suðurnesjum: Njarðvík. Faxi 7. tbl. 1989.
Skólar á Suðurnesjum: V. Skólinn í Njarðvíkum frá 1942 – 1962. Faxi 8. tbl. 1989.
Skólar á Suðurnesjum: Saga Gagnfræðiskólans í Keflavík og Holtaskóla. Faxi 5. tbl. 1990.
Skólar á Suðurnesjum: Saga Gagnfræðiskólans í Keflavík og Holtaskóla – 2. hluti. Faxi 6. tbl. 1990.
Skólar á Suðurnesjum: Saga Gagnfræðiskólans í Keflavík og Holtaskóla – 3. hluti. Faxi 7. tbl. 1990.
Skýrsla um barnaskóla 1887-88. Tímarit um uppeldi og menntamál 1888.
Skúli Magnússon. 1979. Byggðu skóla fyrir almenn samskot á Brunnastöðum. Faxi 01.05.1979.
Stefán Hallsson. 1945. Viktoría Guðmundsdóttir sextug. Faxi 1.7.1945. Jákvæð lýsing, hrós.
St. Thorarensen. 1873. Auglýsing (jörð, kennari). Þjóðólfur 14.3. 1873. Innihaldsrík auglýsing.
St. Thorarensen. Skýrsla til stiftsyfirvalda um ástand og athafnir skólans árið 1873-74, hluti skýrslunnar er birtur í Víkverja 18.4.1874.
St. Thorarensen. Skýrsla um skólahald 1876-1879. Ísafold. 29.3.1879. Ítarleg skýrsla í léttum dúr. Segist áður hafa skrifað um skólann í blöðin 1877, en Google finnur það ekki undir St.Thorarensen.
St. Thorarensen. Skýrsla um skólahald 1875-1876. Þjóðólfur 8.5. 1876. M.a. um góðan skóla í Hákoti í Njarðvík þar sem Pjetur Pjetursson kenndi 16+2 börnum í 6 mánuði.
Stóru-Vogaskóli vígður 1979. Faxi 01.10.1979.
Stóru-Vogaskóli. Vefur skólans.
Stúkan Ströndin nr. 211. Muninn 01.03. 1928.
Sæblik, blað skólabarna í Gullbringusýslu sunnan Hafnarfjarðar. 1.árg. 1.tbl. 12 vélritaðar síður með barnateikningum.
Tónlistarsaga Reykjavíkur, eftir Baldur Andrésson: Um Jónas Helgason.
Um Viktoríu Guðmundsdóttur, skólastjóra í 32 ár, margvíslegt efni um hana: Bókin Bréfin hennar Viktoríu, eftir Ingu Kristjánsdóttur, bróðurdóttur Viktoríu, Sæmundur 2021. Minningargrein Ingibjargar Erlendsdóttur í Faxa 5.tbl. 1980 : Viktoría Guðmundsdóttir - var hafsjór af fróðleik og litrík kona https://timarit.is/page/5184434 Sjá ítarleg minningarorð í lok Faxa-greinarinnar um skólann. Einnig sextugsafmælisgrein í Menntamál 1.9.1945, eftir Ó.Þ.K. Einnig góðar upplýsingar í Kennaratali á Íslandi og í Íslendingaþáttum Tímans 3.6.1970, eftir Stefán Hallsson.
Virkjum vísindin. Hönnunarkeppni Suðurnesjaskóla (2008 – 2010). Víkurfréttir 12.06.2008.
"Vordagar Vigdísar": Landgræðslu- og skógræktardagar á Suðurnesjum. Mbl. 12. maí 1988.
Wikipedia. Sóttar upplýsingar þangað í mörgum þáttum. T.d. í 41. þætti um eyjuna Reunion.
Þorvaldur Örn Árnason. Áratugur í ráðuneyti – upprifjun námstjóra í náttúrufræði. Skólaþræðir 27.2.2019.
Þorvaldur Örn Árnason. Ekki þurfti að greiða af skólaláninu í 150 ár. vf.is 8.10.2022.
Þorvaldur Örn Árnason. Skóli fyrir fátæk börn í 140 ár? Morgunblaðið 12.10.2012.
Þorvaldur Örn Árnason. Umhverfismennt. Útg. Aðstoð sf. 1998. Sjá t.d. um Vordaga Vigdísar bls. 69; og tilurð Yrkju sjóðs æskunar til ræktunar lands bls. 89.
Þuríður J. Kristjánsdóttir. 1992. Embættisgengi og réttindanám. Uppeldi og menntun 01.01.1992.
Ævisaga Jóns Þorkelssonar, skólameistara í Skálholti. Ævisaga, rit og ljóðmæli í 2 bindum, alls hátt í 1000 blaðsíður. Gefið út 1910 á kostnað Thorkilliisjóðsins. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður og Klemenz Jónsson landritari tóku saman. Ekki mjög aðgengileg. Margar skrár, ritgerðir og latínuljóð Jóns. Höfundur skoðaði aðeins fyrra bindið.
Ögmundur Sigurðsson. 1890. Um skóla á Suðurnesjum. Tímarit um uppeldi og menntnamál 3. árg. 1990, bls. 87-98.
Ögmundur Sigurðsson. 1889. Stofnað félag með íslenzkum kennurum. Tímarit um uppeldi og menntamál, 2. árg.1990.
B. Óbirt skjöl, flest voru í vörslu skólans, en höfundur skannaði þau í tölvu og verða frumritin sett á Þjóðskjalasafn. Sumt birtist á fésbók eða í tölvupósti.
Bjarki Þ. Wium. 19.9.2021. Upplýsingar frá byggingu skólahússins 1907. Facebook, síða Brunnastaðaskóla. Á sömu síðu 19. 9. 2021 er einnig mynd af peningakistli Steinunnar Thorarensen á Kálfatjörn.
Bjarki Þ. Wium 10.5.2021. Kamína úr Kirkjuhvoli og e.t.v. áður úr skólanum, 1,9 m há. Facebook.
Bjarki Þ. Wium 4.11.2019. Teikning af Brunnastaðaskóla 1933, sem aldrei var byggður. Facebook.
Bryndís H. Bjartmarsdóttir. Byggð og atvinnulíf í Vatnsleysustrandarhreppi 1880 – 1980. B.s. ritgerð 1983, m.a. um íbúaþróun.
Eyjólfur R. Bragason, ásamt tveimur öðrum. 1984. Lokaritgerð frá KHÍ um skólahald í Vatnsleysustrandarhreppi. Greinar í Faxa 1990 eru byggðar á þeirri ritgerð.
Facebook-síðan Brunnastaðaskóli Vatnsleysuströnd. Myndir og upplýsingar.
Fundagerðabók kennarafunda 1981 – 1989
Fundagerðabók Kennararáðs 1984 - 2001
Gjörðabók og Bréfabók barnaskólanna á Vatnsleysuströnd. Aðallega fundargerðir skólanefndar 1907 – 1969. Skannað á pdf, líkt og flest önnur óbirt skjöl.
Guðrún Lovísa Magnúsdóttir. Endurminningar, og viðtal Margrétar Stefánsd. m.a. í möppu Snæbjarnar frá 2004, m.a. um Ársól og Brunnastaðaskóla.
Haukur Aðalsteinsson lagði til ljósrit af bréfum og skjölum, flest af Þjóskjalasafni. Notuð í nokkrum þáttum. Einnig skrá yfir óprentaðar heimildir um skólann sem hann fann á safninu og gaf munnlegar upplýsingar.
Hreinn Ásgrímsson, handskrifaðar ræður við skólasetningu og skólaslit á árunum 1974 – 1985.
Kennaralistar, hanskrifuð nöfn kennara, líklega frumheimild Sigurðar Hallmanns.
Magnús M. Jónsson, ásamt tveimur öðrum, 1984. Lokaritgerð frá KHÍ um skólahald í Vatnsleysustrandarhreppi. Greinar í Faxa 1990 eru byggðar á þeirri ritgerð.
Prófbók Suðurkotsbarnaskóla 1914 – 1932.
Reglugjörð, til bráðabirgða, samþykkt á almennum barnaskólafundi í skólahúsinu 13. sept. 1872
fyrir Thorchillis barnaskóla í Vatnsleysustrandarhreppi. Handskrifuð, einnig vélrituð í tölvu af höfundi.
Reikningabók barnaskólasjóðs 1907 – 1938 (handrit, búið að skanna á pdf)
Samvinnan. Stóru-Vogaskóli 1993-1994. Bæklingur eftir Bergsvein Auðunsson skólastjóra, 2. árg.
Sesselja Guðmundsdóttir 4.11.2019. Grein um sundlaug, í Vitanum 5.11.1944. Facebook.
Sesselja Guðmundsdóttir. 12.1.2019. Kór og leiksýning 1966. Facebook. Einnig mjög skýrar myndir frá Guðmundi Björgvin, föður hennar, úr skólalífinu.
Sesselja Guðundsdóttir. Skjaldmeyjar í skátafélaginu Vogabúum 1962, myndir. Facebook 28.3.2020.
Skátafélagið Vogabúar. Tóta Snæland: söngur Vogabúa, eftir Hafstein Snæland, facebook 22.3.2020.
Skólasjóðabók barnaskólasjóðs 1907 – 1922 (handrit, til á pdf)
Skólaferðalag að Núpstað 1969, Guðlaugur Rúnar Guðmundsson: myndir á facebook.
Sálnaregistur Kálfatjarnar og Njarðvíkur 1866 – 1879. M.a. Thorchilliibarnaskólinn 1872, 1873, 1874 og 1876, og Hákotsskóli 1876.
Stefán Thorarensen. Langt bréf til stiftsyfirvalda, lýsing á nýstofnuðum skóla og fyrsta starfsári hans, með beiðni um 1000 rd framlag til að greiða skuld Thorchillibarnaskólans og ljúka við húsbygginguna. Dags. 2. apríl 1873.
Stefán Thorarensen. Langt bréf til stiftsyfirvalda dags. 24. apríl 1874, beiðni um 1200 rd lán úr Thorchilliisjóði.
Stefán Thorarensen. Skýrsla til stiftsyfirvalda um ástand og athafnir skólans árið 1873-74, dags 8. maí 1874. Skólatíminn var 15. sept til 15. mars, 4-5 stundir á dag, börnin flest 29, en aðeins 17 luku vorprófi, "af því að þegar kominn er marsmánuður mega fæstir foreldrar missa þau börn heiman að sem til verka eru komin, með því að þá er vertíð byrjuð." Hluti þessarar skýrslu er birt í Víkverja 18.4.1874.
Steinarr Þór Þórðarson, ásamt tveimur öðrum. 1984. Lokaritgerð frá KHÍ um skólahald í Vatnsleysustrandarhreppi. Greinar í Faxa 1990 eru byggðar á þeirri ritgerð.
C. Viðtöl, tölvupóstar og samræður við höfund, munnlegar heimildir
Alexandra Chernyshova, upplýsingar um tónlistarkennslu, 2022.
Ása Árnadóttir (f.1932, dóttir Árna Klemens og systir Helgu Sigríðar), hljóðritað spjall við ÞÖ og Særúnu Jónsdóttur 30. 5. 2022.
Eygló Viðarsdóttir, nemandi við skólann og kenndi heimilisfræði 2009 – 2010, símtal í febr. 2023.
Eyjólfur Guðmundsson. Ómetanlegar ljósmyndir ásamt upplýsingum, einkum frá árnum 1970 – 2000. Margt af því birt á Fb-síðunni Brunnastaðaskóli Vatnsleyuströnd.
Elísabet Kvaran, áður nemandi við skólann. Stutt viðtal 14. 9. 2022.
Erna Gunnlaugsdóttir, kennari og áður nemandi við skólann. Viðtal 16. 9. 2022.
Guðrún Kristín Ragnarsdóttir, náttúrufræðikennari og áður nemandi, viðtal í okt. 2022.
Guðmundur Þórðarson kennari við skólann 1984 – 2022. Munnl.uppl. 2022, m.a. hljóðritað viðtal 10.11.22.
Halla Jóna Guðmundsdóttir, kennari við Stóru-Vogaskóla 1987-2018, áður nemmandi. Símtöl og samræður 2022.
Hanna Lóa Jóhannsdóttir. Þroskaþjálfi og áður nemandi við skólann. Viðtal 20.9. 2022.
Hannes Birgir Hjálmarsson. Viðtal um Erasmus+ verkefni og tungumálakennslu.
Haukur Aðalsteinsson, f.1945, áður nemandi, símtal 21. 9. 2022 og fleiri viðtöl og skjöl.
Helga Sigríður Árnadóttir, kennari við skólann 1955 – 2004 og áður nemandi. Spjall oftar en einu sinni 2022, m.a. hljóðritað viðtal 10.11.22.
Helgi Guðmundsson (f.1950), nemandi. Munnl. Upplýsingar 2022.
Helgi Hólm, kennari 1994 – 2012. upplýsingar í tölvupósti 2022.
Helgi Skúli Kjartansson: Tölvupóstur 27. og 28. mars 2023, um efni 31. þáttar.
Hilmar Egill Sveinbjörnsson, áður nemandi, nú skólastjóri. Samtöl, einnig stutt viðtal 16.9.2022.
Inger Christensen, stuðningur, ræstingar eða leiðbeinandi 1991- 2018. Símtal í okt. 2022
Jóhann Sævar Símonarson f.1943, áður nemandi. Spjall oftar en einu sinni 2022.
Jón Ingi Baldvinsson, kennari við skólann 1980-2022. Spjall oftar en einu sinni og hljóritað viðtal 10.11.22.
Kristín Halldórsdóttir, f.1959. Stuðningsfulltrúi eða leiðbeinandi 1994-1996. Símtal og samtöl.
Laufey Waage, Tónlistarskóli Stóru-Vogaskóla. Upplýsingar um starfið í tölvupósti
Magnús Óskar Ingvarsson. Samtöl og samskipti á facebook.
Marc Portal. Satal í okt. 2022 um Erasmus+ verkefni og tungumálakennslu.
Marteinn Ægisson, áður nemandi. Viðtal 14.9. 2022.
Niels Einarsson, danskennari og eigandi Nýja dansskólans, Hafnarfriði. Tölvupóstur í nóv. 2022
Nikulás Sveinsson, fæddur 11.08.1928 og var í skólanum fyrir og um 1940. Munnlegar heimildir, og skrif á facebook, t.d.: „Til gamans má geta þess að það lá enginn vegur að gamla skólanum.“ Sjá m.a. þátt 27.
Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir, leikskólakennari, samtöl, einnig yfirlestur nokkurra þátta.
Snæbjörn Reynisson, fyrrum skólastjóri. Tölvupóstar til höfundar.
Svava Bogadóttir, bókasafnskennari við Lestrarfélagið Baldur, áður skólastjóri. Gaf skriflegar upplýsingar um ýmislegt á 21. öld, m.a. skólaþing nemenda.
Særún Jónsdóttir, f.1950, kennari við skólann frá 1979, með hléum, og áður nemandi. Spjall oftar en einu sinni, m.a. hljóðritað við ÞÖ og Ásu Árnadóttur í Vogum 30. 5. 2022. Særún las yfir og leiðrétti marga þætti.
D. Myndbönd á youtube.com
Íþróttadagur 1990, í íþróttahúsi Njarðvíkurskóla, 3 mín. https://www.youtube.com/watch?v=dxcm_SJd4Ao
Árshátíð StóruVogaskóla 2009. Atriði 8. og 9. bekkjar. 9:45 mín. https://www.youtube.com/watch?v=2T9_DP7mi3c&t=115s
Lúlla á Grunni Suðurkotsskóla í apríl 2010; 10:20 mín. (Úr skoðunarferð í lok sögumálþings í Vogum, í apríl 2010.)
140 ára afmæli Stóru-Vogaskóla 2012. 16:45 mín. https://www.youtube.com/watch?v=TKbzKo3-qxE&t=27s
Sjötti bekkur 2012 lærir um lífið í Vogatjörn 2:30 mín (m.a. skorið upp hornsíli með 8 stóra, hvíta flatorma í kviðnum.) https://www.youtube.com/watch?v=yYe3zSCd4Wk
Sjöundi bekkur í Vogafjöru 2012. 3 mín. https://www.youtube.com/watch?v=hiE6adu9rew
Áttundi bekkur 2013 býr til stundaglas með vatni, ekki sandi. 1:50 mín. https://www.youtube.com/watch?v=2T-_ncP2hp0
Nemendur í 10. bekk og fjölskyldur þeirra glíma við erfðafræðidæmi, á kynningu náttúrufræðikennslu í Stóru-Vogaskóla 1. nóv. 2011, kl. 18 – 19. 1:50 mín. https://www.youtube.com/watch?v=stpKgst-Esc
Skólasöngurinn fluttur á 140 ára afmæli skólans 2012. 1:47 mín. https://www.youtube.com/watch?v=q1wGu6fX4hs
Umhverfisnefnd skólans heimsækir Íslenska gámafélagið 23. okt. 2013. 7:34 mín. https://www.youtube.com/watch?v=3XsPOWDiUSs
Tvær vorflugulirfur og örlög þeirra. Nemandi gerði dramatíska tilraun – og tók sjálf myndina. Í nóv. 2011. 8 mín. https://www.youtube.com/watch?v=Q1CQ-Qtz4cc
Nemendur mynda fugla við skólann 8. júní 2011. 9:30 mín. https://www.youtube.com/watch?v=0_UfQbYYJas
Flest þessi myndbönd – og nokkur fleiri – eru á youtube-rásinni „storuvogaskoli1“, m.a. atriði frá Árshátíðum.
Frumsamið lag um loftslagsmál, við texta Gretu Tunberg. 2019. Kennari Alexandra Chernyshova.
- Starfsmenn
- Matseðill
- Stefnur og áætlanir
- Bókasafnið
- Skólasöngurinn
-
150 ára saga
-
Þættir úr sögu skólans
- 1. þáttur: Þriðji elsti barnaskóli sem enn starfar
- 2. þáttur: Torchillii-sjóður og skóli fyrir alla
- 3. þáttur: Fjölþætt starf á 56 fermetrum
- 4. þáttur: Upphafsmaðurinn Stefán Thorarensen
- 5. þáttur: Séra Stefán og stofnun skólans
- 6. þáttur: Skólamenntun á Íslandi frá upphafi
- 7. þáttur: Meira um Thorkillius, Jón Þorkelsson
- 8. þáttur: Elstu barnaskólar landsins
- 9. þáttur: Barnaskóli í Keflavík frá 1887 eða fyrr
- 10. þáttur: Áður en skólinn kom til
- 11. þáttur: Hvernig var hér suður með sjó árið 1872
- 12. þáttur: Vatnsleysustrandarhreppur sjávarþorp á 19. öld?
- 13. þáttur: Skóli einnig stofnaður í Garðinum árið 1872
- 14. þáttur: Ögmundur Sigurðsson, merkur skólamaður
- 15. þáttur: Skólar á Suðurnesjum 1890
- 16. þáttur: Fyrsti vetur skólans á Vatnsleysuströnd
- 17. þáttur: Fyrstu kennararnir - ungir menn á uppleið
- 18. þáttur: Kennarar um aldamótin 1900
- 19. þáttur: Margir skólar, mörg skólahús í sömu sveit
- 20. þáttur: Skólakerfi í mótun um aldamótin 1900
- 21. þáttur: Námsgögn - frá allsleysi til ofgnóttar
- 22. þáttur: Kennslan á Vatnsleysuströnd um 1900
- 23. þáttur: Vatnsleysuskólinn og Ingibjörg Erlendsdóttir
- 24. þáttur: Úr dagbók kennara í Vatnsleysuskóla
- 25. þáttur: Árni Theodór 1910-1920 - og ófarir skólanefndar
- 26. þáttur: Svo kom kennslukona með kennarapróf
- 27. þáttur: Í skólanum hjá Viktoríu
- 28. þáttur: Landsins fyrsti skólabíll - öll kennsla á einum stað
- 29. þáttur: Nýtt og betra hús Brunnastaðaskóla
- 30. þáttur: Skóli, þinghús og samkomuhús
- 31. þáttur: Ungmennaskóli - miðskóli - gagnfræðaskóli...
- 32. þáttur: Íþróttir og sundkennsla
- 33. þáttur: Skólinn fluttur í Voga
- 34. þáttur: Hvernig var í skólanum 1970-1990?
- 35. þáttur: Félagslíf - Skólaferðalög
- 36. þáttur: Afmælishátíð 1. október 2022
- 37. þáttur: Tónlistarkennsla í 150 ár
- 38. þáttur: Mynd- og handmennt og heimilisfræði
- 39. þáttur: Skólinn, umhverfið, náttúran
- 40. þáttur: Samfélagið og skólinn
- 41. þáttur: Erlend mál og tengsl við útlönd
- 42. þáttur: Lesa, skrifa og reikna í 150 ár
- 43. þáttur: Menntun og skemmtun kennara
- 44. þáttur: Þrautseigir kennarar
- 45. þáttur: Fólk í skólasögu Voga
- 46. þáttur: Jólahald í 150 ár og sögulok
- 47. þáttur: Fleira fólk í 150 ára skólasögu Voga - í stafrófsröð
- 48. þáttur: Fjöldi íbúa og nemenda fyrstu 150 ár skólans
- 49. þáttur: Heimildir
- 50. þáttur: Lokaorð - um þessi skólasöguskrif
- Myndir og verk nemenda
-
Þættir úr sögu skólans