Nemendateymi

Í málefnum nemenda með miklar sérþarfir, ýmist vegna greininga, hegðunar eða félagslegra þátta eru mynduð þverfagleg teymi innan skólans. Misjafnt er hverjir sitja í teymunum, þó ávallt umsjónarkennari og foreldrar.

 

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School