Skólanámskrá

Nám í grunnskólum fer fram á grunni skólanámskrár sem er útfærsla hvers skóla á aðalnámskrá grunnskóla. Í skólanámskrá koma fram hæfniviðmið sem nemanda er ætlað að ná og áætlun um það nám sem gert er ráð fyrir að fram fari í einstaka námsgreinum í hverjum árgangi. Út frá skólanámskrá er unnin kennsluáætlun fyrir hverja og eina námsgrein. Með því að smella á bekkina hér til hliðar má finna skólanámskrá fyrir Stóru-Vogaskóla. Athugið að námskráin er uppfærð reglulega og birtist jafnóðum og einstaka hlutar hennar eru tilbúnir.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School