Heimanám/Stoðtímar
Í Stóru-Vogaskóla er nemendum á miðstigi og efsta stigi boðið uppá stoðtíma. Þar geta nemendur fengið aðstoð við heimanám eða aukna aðstoð í ákveðnum greinum undir leiðsögn kennara. Nemendum er frjálst að mæta í stoðtíma nema um annað sé samið í samvinnu við forráðamenn.