Talmeinaþjónusta

Talmeinafræðingar á vegum Fræðsluþjónustu Suðurnesjabæjar annast greiningar og ráðgjöf vegna talmeina nemenda í grunnskóla bæjarins og er sú þjónusta nemendum að kostnaðarlausu. Ef grunur vaknar um frávik í málþroska, framburði og/eða önnur talmein skal óskað eftir greiningu og/eða ráðgjöf talmeinafræðings. Ávallt skal liggja fyrir samþykki foreldra þegar máli barna er vísað til frekari greiningar hjá talmeinafræðingi og skulu beiðnir um greiningu berast til skólans eftir umfjöllun og samþykki í nemendaverndarráði.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School