Fréttir

Árshátíð nemenda
25. mars 2025
Árshátíð nemenda

...

Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin í Stóru-Vogaskóla
21. mars 2025
Stóra upplestrarkeppnin í Stóru-Vogaskóla

Þann 20. mars fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fram í Stóru-Vogaskóla. Í ár var lokahátíðin sameiginleg fyrir nemendur í Gerðaskóla, Sandgerðisskóla og Stóru-Vogaskóla. Keppendur úr þessum skólum stóðu sig allir með stakri prýði og var keppnin hnífjöfn. Úrslit fóru þannig að Gerðaskóli hreppti 1. og 3. Sæti og Sandgerðisskóli 2. Sæti. Óskum...

Lesa meira
Lausar stöður í Stóru-Vogaskóla
19. mars 2025
Lausar stöður í Stóru-Vogaskóla

Lausar stöður í Stóru-Vogaskóla   Við í Stóru-Vogaskóla í Vogum við Vatnsleysuströnd leitum að skapandi, faglegum og áhugasömum kennurum og starfsfólki í eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2025-2026: Umsjónarkennara á öll stig Verkgreinakennara í smíði Dönskukennara Íþrótta- og sundkennara Sérkennara Bókasafnskennara/Bókasafnsfræðing í 50% með mö...

Lesa meira
Laus staða aðstoðaskólastjóra skólaárið 2025-2026
19. mars 2025
Laus staða aðstoðaskólastjóra skólaárið 2025-2026

Laus staða aðstoðarskólastjóra skólaárið 2025-2026   Við leitum að metnaðarfullum og hæfum einstaklingi til að gegna stöðu aðstoðarskólastjóra tímabundið við Stóru-Vogaskóla skólaárið 2025-2026 vegna námsleyfis. Starfið felur í sér að styðja við skólastjóra í daglegum rekstri skólans og samskipti við nemendur og foreldra.   Í Stóru-Vogaskóla eru um...

Lesa meira
1. bekkur plokkar
12. mars 2025
1. bekkur plokkar

1. bekkur er búinn að vera að læra um umhverfisvernd í náttúru- og samfélagsfræði og skellti sér út að plokka í kringum skólann. Þessir duglegu krakkar fylltu þrjá poka af rusli og lögðu þannig sitt af mörkum til að gera umhverfið okkar betra....

Lesa meira
Bekkjakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7.b
4. mars 2025
Bekkjakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7.b

Í dag, 4. mars fór bekkjarkeppni Stóru upplestrarkeppninnar fram í Stóru-Vogaskóla. Eftir frábæran lestur nemenda á sögunni Víti í Vestmannaeyjum eftir  Gunnar Helgason og völdum ljóðum eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Braga Valdimar Skúlason, settust dómarar keppninnar yfir það vandasama hlutverk að velja þá þrjá sem munu keppa fyrir hönd skól...

Lesa meira
Bolludagur og öskudagur
28. febrúar 2025
Bolludagur og öskudagur

...

Lesa meira
Tónlistarnám - laust pláss i rafgítar
12. febrúar 2025
Tónlistarnám - laust pláss i rafgítar

Laust pláss er í rafgítar hjá Bent tónlistarkennara Sækja má um inn á íbúagátt sveitafélagsins Aldurstakmark 9.ára...

Lesa meira
Opinn fræðslufundur - Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
10. febrúar 2025
Opinn fræðslufundur - Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Opinn fræðslufundur verður á Alþjóðlega netöryggisdeginum á morgun, þriðjudag Fundurinn er hugsaður sérstaklega sem fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila. Það er óþarfi að skrá sig Hér fylgja nokkrir hlekkir sem gott er að kynna sér:Hér eru leiðbeiningar fyrir foreldra þar sem farið er í netöryggi, persónuvernd, samfélagsmiðla, tölvuleiki,...

Lesa meira
Skólahald fellur niður fimmtudaginn 6.febrúar
5. febrúar 2025
Skólahald fellur niður fimmtudaginn 6.febrúar

Skólahaldi aflýst fimmtudaginn 6. febrúar 2025. Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landsvæði í fyrramálið mun skólahald í Stóru-Vogaskóla falla niður fimmtudaginn 6. febrúar. Frístund mun einnig falla niður. Farið varlega. School is cancelled on Thursday 6th February 2025. In the light of a code red storm warning for our...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School