
Tónlistarskólinn
Tónlistarskóli Sveitarfélagsins Voga tók til starfa í ágúst 2010. Skólinn er sjálfstæð eining innan Stóru-Vogaskóla. Sífellt er leitast við að auka við starfsemi tónlistarskólans. Starfsemin helst í hendur við starfsemi Stóru-Vogaskóla, sjá skóladagatal tónlistarskólans á heimasíðu skólans.