Fréttir

Laus störf í Stóru-Vogaskóla
20. nóvember 2024
Laus störf í Stóru-Vogaskóla

Laus störf í Stóru-Vogaskóla   Umsjónarkennara á yngsta stig Sérkennara   Menntunar- og hæfniskröfur: Leyfisbréf til kennslu æskilegt Menntun sem nýtist í starfi Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður Íslenskukunnátta á stigi C1 samkvæmt samevrópskum tungumálaramma Góð tölvukunnátta Færni í samvinnu og teymisvinnu Jákvæðni og sveigjanleiki í s...

Lesa meira
Farsældarvika 4.-8. nóvember
4. nóvember 2024
Farsældarvika 4.-8. nóvember

Farsældarvika hefur það að markmiði að gera lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna  sýnilegri og kynna þau fyrir samfélaginu í heild. Áhersla verður lögð á að kynna hlutverk tengiliða og stuðla að aukinni meðvitund og skilningi á mikilvægi farsældarlaganna fyrir allt samfélagið. Öll börn eiga rétt á að fá þá þjónustu sem þau þurfa þegar á ...

Lesa meira
Meistaragarður hlýtur styrk frá Blue
1. nóvember 2024
Meistaragarður hlýtur styrk frá Blue

Bílaleigan Blue Car Rental stóð fyrir góðgerðarfesti í október og safnaði fé sem rennur til góðra málefna. Í ár söfnuðust 25 milljónir sem runnu til 17 mikilvægra málefna. Stóru-Vogaskóli fékk afhentan styrk að upphæð 1,4 milljón fyrir námsverið okkar Meistaragarð, sem mun sannarlega nýtast vel og gera okkur kleift að gera skólaumhverfið enn betra ...

Lesa meira
Aðalfundur og fyrirlestur á vegum foreldrafélagsins
10. október 2024
Aðalfundur og fyrirlestur á vegum foreldrafélagsins

...

Lesa meira
Fokk me - fokk you - fyrirlestur fyrir foreldra
8. október 2024
Fokk me - fokk you - fyrirlestur fyrir foreldra

Þriðjudaginn 8. október kl. 17:00, býður Sveitarfélagið Vogar foreldrum/forsjáaðilum í sveitarfélaginu á fræðslufund. Fokk me-Fokk you, Veru­leiki unglinga í tengslum við sjálfs­mynd, samfé­lags­miðla og samskipti. í samkomusal Stóru-Vogaskóla (Tjarnarsal)....

Lesa meira
Farsæld barna
17. september 2024
Farsæld barna

...

Lesa meira
Alþjóðlegur dagur læsis 8. september
5. september 2024
Alþjóðlegur dagur læsis 8. september

Í tilefni af alþjóðlegum degi læsis, þann 8. september, hefur Félag læsisfræðinga á Íslandi tekið saman upplýsingar á tveimur einblöðungum með ráðleggingum um mikilvægi heimalestrar og hvernig nýta má gagnvirkan lestur til að efla lesskilning....

Lesa meira
Valgreinar 8.-10.bekkur
2. september 2024
Valgreinar 8.-10.bekkur

Kominn er bæklingur fyrir valgreinar unglingastigs inn á heimasíðu, (ýtið á mynd)  Opnast fyrir valið á morgun þriðjudag kl: 16:00...

Lesa meira
Tónlistarnám
22. ágúst 2024
Tónlistarnám

Haukur Arnórsson er nýr píanókennari við tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga skólaárið 2024-2025. Haukur tekur við af Laufeyju sem var tónlistarkennari í skólanum til margra ára. Bent Marinósson heldur áfram með sitt rytmíska tónlistarnám á gítar, bassa, trommur, ukulele og hljómborð. Tónlistarnámið mun að mestu leyti fara fram í húsnæði félagsmið...

Lesa meira
Skólinn lokaður vegna námskeiða starfsfólks
19. ágúst 2024
Skólinn lokaður vegna námskeiða starfsfólks

Skólinn verður lokaður vegna námskeiða starfsmanna: Mánudaginn 19.ágúst frá 8:00-14:00...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School