21. mars 2025

Stóra upplestrarkeppnin í Stóru-Vogaskóla

Stóra upplestrarkeppnin í Stóru-Vogaskóla

Þann 20. mars fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fram í Stóru-Vogaskóla. Í ár var lokahátíðin sameiginleg fyrir nemendur í Gerðaskóla, Sandgerðisskóla og Stóru-Vogaskóla. Keppendur úr þessum skólum stóðu sig allir með stakri prýði og var keppnin hnífjöfn. Úrslit fóru þannig að Gerðaskóli hreppti 1. og 3. Sæti og Sandgerðisskóli 2. Sæti. Óskum við þeim keppendum og skólum til hamingju með árangurinn.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School