3. janúar 2025

Skóli hefst eftir jólafrí

Skólinn hefst aftur að loknu jólafríi föstudaginn 3. janúar 2025 á skertum skóladegi.

Nemendur mæta kl. 9:40 samkvæmt stundaskrá og fara heim eftir hádegismat.

Frístund er opin til kl. 16.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School