
Vorsýning og skólaslit 2. júní
Sýning á verkum nemenda kl. 11:00-15:00
Á sýningunni verður sýnt úrval af verkum nemenda og í einni stofu verða sýnd námsgögn frá gamalli tíð. Nemendur í 6. bekk verða með tombólu og kaffisölu og er það liður í fjáröflun fyrir væntanlega Reykjaferð bekkjarins á næsta skólaári.
Skólaslit:
· 1.- 7. bekkur kl. 16:00
· 8.-10.bekkur kl. 17:00
Verið velkomin.
Starfsfólk og nemendur Stóru-Vogaskóla