
Vorsýning
Vorsýning Stóru-Vogaskóla verður fimmtudaginn 14.maí 2015 kl. 12-15
Sýning verður í kennslustofum á verkum nemenda t.d. í vinnubókum, verkefnum, textíl, myndmennt, smíði o.fl.
Það verður líka kaffisala, hlutavelta og ýmsir leikir í boði foreldrafélagsins.