
Vorleikir á skólalóðinni
Þegar vor og sumar renna í hlað vakna til lífsins hinir ýmsu leikir sem gott er að grípa til. Hér má sjá gott dæmi um það. Íris brá sér út á skólalóðina með krakkana í 3. bekk og þau fóru í Fram, fram fylking. Sjá má myndir og myndband á myndavef skólans.