
Vikan 10.-14.maí
Á mánudag er skipulagsdagur - enginn skóli né frístund þann daginn
Á þriðjudag fellur skólahald og frístund niður frá 13:00 vegna jarðafarar starfsmanns.
Þriðjudagur og miðvikudagur eru þemadagar og skólastarf með óhefðbundnu sniði
Uppstigningardagur - Frí