
Vertu ósýnilegur -Rithöfundur í heimsókn
Gaman að segja frá því að rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir kom til okkar í gærmorgun og ræddi bók sína Vertu ósýnilegur við 7-10 bekk skólans.
Hér má sjá nokkrar myndir frá því.
Gaman að segja frá því að rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir kom til okkar í gærmorgun og ræddi bók sína Vertu ósýnilegur við 7-10 bekk skólans.
Hér má sjá nokkrar myndir frá því.