
Vegna aðstæðna
Skólastarf í dag er með hefðbundnum hætti í Stóru-Vogaskóla og við munum ljúka skóladeginum eins og venjulega. Skólinn er enn heitur og allt í góðu.
Við munum senda út tilkynningu síðar í dag með morgundaginn, hvernig skólastarfi verður háttað.
Vinsamlegast hringið ekki í skólann vegna þessa.