
Tónlistarnám
Haukur Arnórsson er nýr píanókennari við tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga skólaárið 2024-2025. Haukur tekur við af Laufeyju sem var tónlistarkennari í skólanum til margra ára.
Bent Marinósson heldur áfram með sitt rytmíska tónlistarnám á gítar, bassa, trommur, ukulele og hljómborð.
Tónlistarnámið mun að mestu leyti fara fram í húsnæði félagsmiðstöðvar við íþróttahúsið.