22. ágúst 2024

Tónlistarnám

Haukur Arnórsson er nýr píanókennari við tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga skólaárið 2024-2025. Haukur tekur við af Laufeyju sem var tónlistarkennari í skólanum til margra ára.

Bent Marinósson heldur áfram með sitt rytmíska tónlistarnám á gítar, bassa, trommur, ukulele og hljómborð.

Tónlistarnámið mun að mestu leyti fara fram í húsnæði félagsmiðstöðvar við íþróttahúsið.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School