
Tónfundur

Nemendur Bents tónlistarkennara komu saman á tónfundi í Tjarnarsal þann 15. febrúar. Heppnaðist fundurinn vel og er hér upprennandi tónlistarfólk á ferð.
Nemendur Bents tónlistarkennara komu saman á tónfundi í Tjarnarsal þann 15. febrúar. Heppnaðist fundurinn vel og er hér upprennandi tónlistarfólk á ferð.