
Stóra-upplestrarkeppnin 7. bekkur
Hægt verður að horfa á Stóru upplestrarkeppnina hjá 7.bekk sem haldin verður í Grindavík í dag, fimmtudag, kl:14:30 á facebook síðu grunnskóla Grindavíkur. Streymið verður á meðan á keppni stendur
Eftirfarandi þrír nemendur keppa fyrir okkar hönd:
Ásdís Vala Einarsdóttir
Elvar Ásmundsson
Ólafur Már Pétursson
Hér er linkurinn.
https://www.facebook.com/grunnskoligrindavik/