
Starf til umsóknar

Sveitarfélagið Vogar
Stóru-Vogaskóli
Við Stóru-Vogaskóla vantar kennara í smíði og textíl, um hlutastarf er að ræða. Einnig vantar umsjónarkennara á yngsta stigi.
Menntunarkröfur: kennsluréttindi.
Nánari upplýsingar veita:
Svava Bogadóttir, skólastjóri og Hálfdan Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri í síma 440-6250. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á: skoli@vogar.is
Laun samkvæmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands og Launanefndar Sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 10. maí.