
Stærðfræðikeppni FS

Nokkrir nemendur frá Stóru-Vogaskóla tóku þátt í stærðfræðikeppni FS í ár sem haldin var 27. febrúar sl. Þáttakendur voru 112 úr 9. grunnskólum á Suðurnesjum
Verðlaunaafhending fór fram miðvikudaginn 11. mars þar sem 10 efstu í hverjum árgangi mættu og áttum við 3 nemendur í þeim hópi.
2. sæti Samúel Óli Pétursson 8.b
4. sæti Patrekur Fannar Unnarsson 8.b
6-11.sæti Sveinn Örn Magnússon 10.b
Óskum við þeim innilega til hamingju með þennan flotta árangur
Hér má sjá frétt og myndir af heimasíðu FSS: