
Skólaslit Stóru-Vogaskóla föstudaginn 4. júní
Skólaslit við Stóru-Vogaskóla eru föstudaginn 4. júní næstkomandi og verða sem hér segir:
- fyrir 1.-7. bekk kl. 16
- fyrir 8.-10. bekk kl. 17
Foreldrar/ forráðamenn eru hvattir til að koma með börnum sínum á skólaslitin.
Skólastjórnendur