
Skólasetning

Skólasetning verður föstudaginn 22. ágúst í Tjarnarsal.
1.-5.bekkur mæti kl. 10.
6.-10. bekkur mæti kl. 11.
Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum.
Innkaupalistar verða settir á heimasíðu skólans 15.ágúst
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. ágúst.
Skólastjórnendur