
Skólahald fellur niður þriðjudaginn 20.des

Kæru forleldrar/forráðamenn
Í ljósi ófærðar og áframhaldandi slæmrar veðurspár hefur verið tekin ákvörðun um að aflýsa jólaskemmtun (Litlu jólunum) í Stóru-Vogaskóla á morgun 20. desember.
Ákvörðunin er tekin í samráði við bæjaryfirvöld, umhverfissvið og björgunarsveit og er til þess fallin að tryggja öryggi barna, fækka bílum í umferð og til að snjómokstur gangi greiðlega fyrir sig. Afleggjari er ófær og götur og gangstéttar í bænum illfærar.
kv. Skólastjórnendur