
Skapandi verkefni á unglingastigi
Tvær stelpur í 10. bekk þær Adrianna og Jadyn Margrét bjuggu til þetta líkan af Bergþórshvoli eftir brunann.
Í rúminu liggja Njáll, Bergþóra og Þórður Kárasonur dóttursonur þeirra.
En þetta var verkefni er úr Brennu-Njáls sögu sem 10. bekkur hefur unnið að í íslensku.