
Samverubingó í forvarnarviku
Nemendur Stóru-Vogaskóla tóku þátt í samverubingó í forvarnarviku 3. – 7. október. Þeir höfðu gaman af og var þáttaka mjög góð.
Dregið var úr innsendum bingóspjöldum og fengu sigurvegarar 4 bíómiða í verðlaun.
Sigurvegari á yngsta stigi var Unnur Lilja Sigurðardóttir í 2. bekk, á miðstigi var það Fannnar Logi Hauksson í 5. bekk og á unglingastigi var Karítas Talía Lindudóttir í 8. bekk.