
Öskudagur
Margar skrítnar furðuverur voru á sveimi í dag í skólanum.
Skólinn var með heldur léttara sniði í tilefni dagsins og skemmtu krakkarnir sér konunglega í just dance, og allskonar skemmtilegri stöðvavinnu.
Hér má sjá fleiri myndir frá deginum