
Opnunartími bókasafnsins
Opnunartími bókasafnsins í sumar:
Bókasafnið verður opið á virkum dögum, mánudaga og fimmtudaga kl. 16-18.
Mikið úrval af nýjum bókum. Athugið að á gjafaborði er hugsanlega eitthvað skemmtilegt að finna:)🧐🤓
Lestrarfélagið Baldur