
Nýárskveðja
Starfsmenn Stóru-Vogaskóla óska foreldrum, forráðamönnum og velunnurum skólans gleðilegs árs með kæru þakklæti fyrir samstarfið á síðasta ári.
Höfum virðingu, vináttu og velgengni að leiðarsljósi í störfum okkar og samskiptum.
Starfsmenn Stóru-Vogaskóla óska foreldrum, forráðamönnum og velunnurum skólans gleðilegs árs með kæru þakklæti fyrir samstarfið á síðasta ári.
Höfum virðingu, vináttu og velgengni að leiðarsljósi í störfum okkar og samskiptum.