
Ný leiktæki
Skólinn hefur fengið ný og glæsileg leiktæki við skólann og voru þau vígð í frábæru veðri nú á vordögum. Svava skólastjóri fékk að renna sér í rennibrautinni í tilefni dagsins. Hér má sjá fleiri myndir frá þessum gleðilega viðburði.
Skólinn hefur fengið ný og glæsileg leiktæki við skólann og voru þau vígð í frábæru veðri nú á vordögum. Svava skólastjóri fékk að renna sér í rennibrautinni í tilefni dagsins. Hér má sjá fleiri myndir frá þessum gleðilega viðburði.