
Nemendur kjósa sér stjórn
Kosið hefur verið í stjórn Nemendafélags Stóru-Vogaskóla og er það þannig skipað fyrir skólaárið 2022-2023
Formaður er Bragi Hilmarsson 10. b
Aðrir eru:
Andri Snær Guðlaugsson 10. b
Júlía Teresa Radwanska 10. b
Alex Örn Skúlason 9.b
Örlygur Svanur Aðalsteinsson 9.b
Þórunn Sif Kjartansdóttir 8.b
Jakob Bjarki Davíðsson 8.b
Ragnar Ingi Pétursson 7. b
Sigurrós Eva Sverrisdóttir 7. b
Hér er hægt að fylgjast með þeim á Instagram