
Morgunfundur með foreldrum
Þriðjudaginn 8.febrúar héldum við, stjórnendur og kennarar skólans, morgunfund með foreldrum nemenda í 4., 7. og 10. bekk í Tjarnarsal. Fundarefni var niðurstöður samræmdra könnunarprófa, sameiginleg ábyrgð foreldra og skóla og stutt yfirferð yfir Mentor.