
Laust starf

Sveitarfélagið Vogar
Stóru-Vogaskóli

Við Stóru-Vogaskóla vantar kennara í náttúrufræði, smíði, textílmennt og í almenna kennslu á yngsta stigi. Einnig vantar sérkennara.
Menntunarkröfur: kennsluréttindi.
Nánari upplýsingar veita:
Svava Bogadóttir, skólastjóri og Hálfdan Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri í síma 440-6250. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á: skoli@vogar.is
Laun samkvæmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands og Launanefndar Sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 27.apríl 2014.