
Laus störf í Stóru-Vogaskóla
Laus störf í Stóru-Vogaskóla
Umsjónarkennara á yngsta stigSérkennara
Menntunar- og hæfniskröfur:
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara.
Umsóknir skulu berast á netfangið hilmar@vogar.is
Nánari upplýsingar veitir Hilmar Egill Sveinbjörnsson skólastjóri í síma 440-6250. |