
Kvenfélagið gefur skólanum saumavélar
Kvenfélagið Fjóla gaf skólanum sex nýjar saumavélar til afnota í textílkennslu í skólanum sem mun koma sér sérlega vel.
Viljum við þakka kærlega fyrir þessa rausnalegu gjöf.
Hér má sjá Hönnu Helgadóttir formann Kvenfélagsins Fjólu afhenda Svövu Bogadóttur skólastjóra vélarnar.