
Körfuboltaleikur nemendur vs kennarar
Hefð hefur skapast að árlega keppa kennarar á móti nemendum 10.bekkjar í körfubolta.
Skemmtu allir sér konunglega í hörkuleikjum en staðan endaði þannig að kennarar unnu báða leiki
Hefð hefur skapast að árlega keppa kennarar á móti nemendum 10.bekkjar í körfubolta.
Skemmtu allir sér konunglega í hörkuleikjum en staðan endaði þannig að kennarar unnu báða leiki