
Jólatónleikar Tónlistarskóla Stóru-Vogaskóla
Jólatónleikar Tónlistarskóla Stóru-Vogaskóla verða þriðjudaginn 8. desember klukkan 17:00 í Tjarnarsalnum.
Allir nemendur 3. bekkjar leika á blokkflautur.
Allir nemendur 2. bekkjar leika á ásláttarhljóðfæri (sem eru í skólanum) og píanónemendur leika á flygilinn.
Allir velkomninr.