
Jólatónleikar Helgu Möller
Foreldrafélag Stóru-Vogaskóla stóð fyrir jólatónleikum þann 4. des í Tjarnarsal, Helga Möller ásamt undirleikaranum Birgi sáu um að skemmta gestum. Tónleikarnir tókust ljómandi vel og má segja að gestir hafi bara komist í hátíðarskap. Myndir frá tónleikunum má sjá inni á myndasíðu skólans.