
Jólastjarna meðal vor
Jólastjarnan og Gunnar Helgason komu í heimsókn til okkar á æfingu hjá Bílskúrshljómsveit í Stóru-Vogaskóla.
Arnbjörg Hjartardóttir var valin í topp 12 úr 200 þátttakendum.
Við erum mjög stolt af henni og óskum henni til hamingju með þennan flotta árangur.
Áfram Adda alla leið !