
Jólaföndur á föstudag
Á föstudaginn kemur verður algjörlega skipt um gír í skólastarfinu í skólanum. Allir nemendur og starfsmenn munu þá demba sér í jólaföndur af miklum krafti og áhuga. Mikill undirbúningur liggur að baki svo allt megi vel til takast. Til gamans má hér sjá hvernig skipulagið lítur út.