
Jólafatadagur/föndurdagur/skertur dagur

Á föstudaginn kemur hvetjum við alla að mæta í jólapeysu eða jólafötum :)
Þann daginn er föndurdagur hjá okkur í skólanum og er skertur skóladagur.
Nemendur eru búnir strax eftir mat milli 11:00-11:40
Frístund er opin og byrjar strax eftir matinn.