
Jólafatadagur / Föndurdagur

Föstudagurinn 4. desember er föndurdagur í Stóru-Vogaskóla.
Þá er skóladagurinn skertur. Nemendur föndra jólaföndur í heimastofum, fara í mat kl. 11 og svo heim.
Frístund tekur við eftir mat. Sími:855-6225
Þennan dag mega nemendur koma í skemmtilegum jólafötum.