
Íþróttahátíð í Stóru-Vogaskóla
Íþróttahátíð
Fimmtudaginn 5. febrúar n.k. verður haldin íþróttahátíð í skólanum og fer hún fram í Íþróttamiðstöðinni. Hefst hún kl. 12:30 og má hér sjá dagskrána. Aðstandendum er að sjálfsögðu velkomið að koma til að fylgjast með.
Íþróttahátíð í Íþróttamiðstöðinni
fimmtudaginn 5. febrúar 2009
kl. 12:30 – 14:00
Dagskrá:
|
Tímatafla
|
Grein
|
1.
|
12:30
|
Stórfiskaleikur hjá 1. bekk
|
2.
|
12:45
|
Boðhlaup: Stúlkur í 2. og 3. bekk á móti strákum í 2. og 3. bekk.
|
3.
|
13:00
|
Körfuboltaleikur milli nemenda unglingadeildar og kennara (2x10 mín)
|
4.
|
Í leikhléi
|
Blái Kassinn: 4. bekkur m/kennurum – 5. bekkur m/kennurum
|
5.
|
13:35
|
Boðhlaup: Stúlkur í 6. og 7. bekk á móti strákum í 6. og 7. bekk
|
6.
|
13:45
|
Fótboltaleikur: Stúlknalið á móti liði kennara. (2x7 mín)
|
Allir mæta í íþróttahúsið – engin kennsla verður eftir hádegið en nemendur eiga viðveru meðan á íþróttahátíðinni stendur í samráði við umsjónarkennara.