
Íslensku menntaverðlaunin
Í vor verða Íslensku menntaverðlaunin veitt í sjöunda sinn. Vakin er athygli á að allir geta tilnefnt til þessara verðlauna og rennur frestur út þann 10. maí n.k. Hér má sjá auglýsingu um verðlaunin.
Í vor verða Íslensku menntaverðlaunin veitt í sjöunda sinn. Vakin er athygli á að allir geta tilnefnt til þessara verðlauna og rennur frestur út þann 10. maí n.k. Hér má sjá auglýsingu um verðlaunin.