
Hugur og hönd
Í dag fara fram viðtöl kennara við foreldra og nemendur. En annað starfsfólk nýtir daginn til ýmissa verka sem hafa beðið um tíma. Á meðfylgjandi mynd má sjá Biddu, Ellý og Ellu setja saman tröppu úr IKEA á mjög fagmannlegan máta.
Ljósm: Magga Á.