
Hópamyndun unglinga

Við höfum fengið ábendingu um að hópamyndum unglinga á leiksvæðum að kvöldlagi hafi verið að aukast. Ástæðan er líklega gott veður og þær jákvæðu fréttir sem hafa verið að berast af þróun mála hjá okkur. Það er aftur á móti mjög mikilvægt að við höldum fókus og sofnum alls ekki á verðinum.
Viljum við hvetja ykkur foreldra um að vera á varðbergi og halda áfram að fara eftir fyrirmælum og sporna gegn allri hópamyndum.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis