
Hljómleikar Tónlistaskóla Voga
Í gærkvöldi fóru fram í Tjarnarsal fyrstu tónleikar Tónlistaskóla Voga þar sem fjöldi nemenda fluttu tónlist undir stjórn Laufeyjar B. Waage. Sjá myndir á myndvef skólans.
Hér má sjá yngstu nemendurna einbeitta á svip.