
Heimsókn í hesthúsið

Skemmtileg ferð í hesthúsið hjá 2. bekk. Allir sem vildu fengu að klappa og kemba hestunum og Særún hestakona fræddi krakkana um ýmislegt.
Skemmtileg ferð í hesthúsið hjá 2. bekk. Allir sem vildu fengu að klappa og kemba hestunum og Særún hestakona fræddi krakkana um ýmislegt.