
Haldið upp á afmæli
Sú skemmtilega hefð hefur komist á í skólanum að þegar starfsmenn eiga afmæli mætir Svava skólastjóri á kaffistofuna með smá gjöf frá starfsmannafélaginu og allir viðstaddir syngja afmælissönginn. Í dag var það Sigrún Dögg Sigurðardóttir sem átti afmæli.