
Gunni Helga í heimsókn
Gunni Helga rithöfundur kíkti við hjá okkur í morgun og las úr nýju bókinni sinni "Siggi sítróna" fyrir alla bekki skólans í Tjarnarsal.
Mikið var hlegið og Gunni átti ekki erfitt með fanga athygli barnanna og eða kennararna.